Skip to main content
FélagsstarfFréttirViðburður

Félagsfundur að vori 2024

By 23. maí, 2024desember 4th, 2024No Comments
Kæru félagar, félagsfundur að vori verður haldinn fimmtudaginn 30. maí í salnum Ásgarði, Center Hotels að Laugavegi 120 milli kl. 17 og 18.30. Viðburðurinn er á íslensku.
Við biðjum þau sem vilja nýta sér táknmálstúlkun að hafa samband við skrifstofuna, í gegnum skrifstofa@samtokin78.is eða í síma 552-7878 milli kl. 13 og 16.
Dagskrá verður tilkynnt síðar.