Fyrsta vefsíða Samtakanna ’78 opnaði 2001 og yfir 3000 fréttir, pistlar, tilkynningar og erindi hafa verið sett inn á vefinn. Hér geturðu skoðað allt efnið en ef þú átt erfitt með að finna einstaka færslur þá má alltaf hafa samband. Athugið að margar færslur eru óflokkaðar.