Skip to main content
Fréttir

FSS: – Paintball!

By 25. október, 2004No Comments

Tilkynningar Næsta laugardag, þann 30. október, verður Litbolta mót FSS. Litbolti er íþrótt sem reynir á snerpu, áræðni, þor, útsjónarsemi, og samvinnu en yfir þeim kostum búa samkynhneigðir og tvíkynhneigðir stúdentar svo sannarlega í ríkum mæli…

Venjulegt verð í Paintball er 2900 kr á manninn en FSS-arar fá nú að spreyta sig á aðeins 1900 kr!

Skráning fer fram því að senda póst á gay@hi.is. Endilega vinum með því lágmarksfjöldi er tíu manns. Svo er auðvitað skemmtilegast að vera sem flest í þessum leik.

Stuðið byrjar kl. 16:00 á laugardaginn á litbolta vellinum á gamla sveitabænum Lundi í Kópavogi. Lundur er staðsettur á Nýbýlavegi beint fyrir neðan Toyota umboðið. Best er að koma keyrandi niður Nýbýlaveginn og beygja til hægri inn á Lund.

Hver veit svo nema að það verði partý á eftir….

-FSS

Leave a Reply