Skip to main content
Almennt

Gleðileg jól!

By 24. desember, 2017maí 27th, 2020No Comments

Gleðileg jól! Samtökin ‘78 senda félagsfólki, landsmönnum öllum og hinsegin fólki nær og fjær hýrar hátíðarkveðjur og kærar þakkir fyrir allt það góða á liðnu ári.

Við minnum á opnunartíma skrifstofu um hátíðirnar:

27. desember: Opið frá 13-16

28. desember: Lokað

29. desember: Opið frá 13-16

Gamlársdagur: Lokað

Nýársdagur: Lokað

2. janúar: Opið frá 13-16

Leave a Reply