Skip to main content
Fréttir

Hinsegin heilbrigði og hamingja – Staðgöngumæðrun

By 7. apríl, 2011No Comments

Eftir mjög vel heppnaðann fund um ættleiðingar og fóstrun er komið að öðrum fundi í „Hinsegin hamingja og heilbrigði“-fundaröðinni.

Umræðuefnið að þessu sinni er staðgöngumæðrun.

Að vanda fáum við til okkar góða gesti og að þessu sinni munu þær Ragnheiður Elín Árnadóttir alþingiskona og Katrín Anna Guðmundsdóttir jafnréttishönnuður heiðra okkur með nærveru sinni og skoðunum.

Fundurinn er haldinn fimmtudagskvöldið 7. apríl 2011 í Regnbogasal Samtakanna ´78 og hefst kl:20.

Hvetjum alla áhugasama til að koma og hlýða á ólíkar skoðanir á þessu eldfima málefni og vonandi taka þátt í góðum og upplýsandi umræðum.

Kaffi á könnunni og kalt í ísskápnum 😉

Leave a Reply