Skip to main content
search
Uncategorized

Hinsegin videokvöld fara í sumarfrí

By 13. apríl, 2012No Comments

Hinsegin videokvöld hafa verið ótrúlega skemmtileg í vetur og ótrúlega margir búnir að koma og njóta hinsegin mynda með okkur. En nú er sumarið komið og alveg fráleitt að eyða fallegum sumarkvöldum yfir videoi þegar sólin leikur við okkur. Videokvöldin verða því í fríi rétt yfir hásumarið en koma aftur með haustinu með glænýja dagskrá. Við munum eflaust rifja upp einhverjar myndir sem við höfum horft á í vetur en við eigum enn eftir ótrúlegt safn af myndum sem við eigum eftir að horfa á. Ef einhverjir hafa áhuga á að taka þátt í skipulagi og utanumhaldi á videokvöldum næsta vetur, sendið póst á skrifstofuna. Dagskrá haustsins verður auðglýst betur seinna en þangað til, njótið sumarsins og gerið eitthvað hrillilega skemmtilegt. Takk fyrir veturinn.

Siggi Sýningarstjóri 🙂

Leave a Reply