Skip to main content
Uncategorized

Hvar get ég farið í HIV próf?

By 28. febrúar, 2009No Comments

Þú veist aldrei hvort sá sem þú sefur hjá er HIV-jákvæðir eða ekki. Eina vörnin sem þú getur veitt sjálfum þér er að stunda ábyrgt og öruggt kynlíf og nota smokkinn og/eða mottu undantekningalaust.  Settu þér einfaldar og öruggar reglur í kynlífi sem þú víkur ekki frá. Hafðu smokkinn og/eða mottuna alltaf til taks í vasanum. 

  • Húð- og kynsjúkdómadeild Landspítala-háskólasjúkrahúss (LSH), Þverholti 18, 105 Reykjavík, sími: 543 6050 (panta þarf tíma milli kl. 8.00 og 9.00).
  • Göngudeild smitsjúkdóma LSH, Fossvogi, 108 Reykjavík, sími: 543 2040 (panta þarf tíma).
  • Rannsóknastofu LSH, Fossvogi, sími: 543 5600. Hægt er að fá próf án þess að panta tíma alla virka daga kl. 8:00 – 18:00

Leave a Reply