Skip to main content
search
Uncategorized

Hvað er hinsegin?

By 16. október, 2015No Comments

Hinsegin er regnhlífarhugtak yfir allt það fólk sem er ekki gagnkynhneigt og/eða fellur ekki að viðmiðum samfélagsins um hefðbundið kyn. Til dæmis trans fólk, tvíkynhneigt fólk og samkynhneigt fólk.

Leave a Reply