Skip to main content
Uncategorized

Hvað er intersex?

By 16. október, 2015No Comments

Þegar börn fæðast er yfirleitt spurt, er þetta stelpa eða strákur? Þegar kemur að intersex einstaklingum er ekki alltaf augljóst svar við þeirri spurningu. Intersex er hugtak sem nær yfir fólk sem er ekki hægt að flokka líffræðilega sem annað hvort karl- eða kvenkyns. Mikilvægt er að intersex fólk fái sjálft að ákveða sitt kyn, rétt eins og annað fólk, og þá hvort og hvernig læknisfræðilegar aðgerðir það vilji gangast undir.

Leave a Reply