Skip to main content
search
Uncategorized

Íþróttastarfið nauðsynlegt í samfélagi samkynhneigðra

By 9. ágúst, 2009No Comments

Skemmtilegt viðtal við Hafdísi Erlu Hafsteinsdóttur og Vilhjálm Inga Vilhjálmsson í íþróttafélaginu Styrmi. Þau segja íþróttastarfið vera nauðsynlegt í samfélagi samkynhneigðra og segir Vilhjálmur Ingi að félagið hafi verið honum ómetanlegt stuðningsnet þegar hann kom út úr skápnum í vetur. Sara McMahon ræddi við Hafdísi Erlu og Vilhjálm Inga um fordóma, samstöðu og glæstan árangur Styrmismanna á hinum nýafstöðnum Outgames-leikum.

Viðtalið birtist í Fréttablaðinu 8. ágúst 2009 og má nálgast það hér.

Leave a Reply