Páll Óskar og Móníka Abendorth halda sína árlegu jólatónleika í Regnbogasal Samtakanna ´78 og leika nýleg frumsamin lög og önnur eldri af sívinsældarlistanum. Tónleikarnir hefjast kl. 21 fimmtudaginn 28. desember í Regnbogasal Samtakanna ’78
Páll Óskar og Móníka Abendorth halda sína árlegu jólatónleika í Regnbogasal Samtakanna ´78 og leika nýleg frumsamin lög og önnur eldri af sívinsældarlistanum. Tónleikarnir hefjast kl. 21 fimmtudaginn 28. desember í Regnbogasal Samtakanna ´78.
Um leið er tilvalið að koma við á bókasafninu og gerast félagi í Samtökunum ´78 eða endurnýja félagsaðildina og fá í kaupbæti ókeypis miða á Áramótaball félagsins. Allir þeir sem greiða fullt félagsgjald fyrir áramót fá slíkan glaðning með!
-Samtökin ´78