Skip to main content
Fréttir

KOSNINGAFUNDUR Í REGNBOGASAL

By 30. apríl, 2007No Comments

Samtökin ´78 halda kosningafund vegna alþingiskosninganna í vor. Fundurinn fer fram laugardaginn 5. maí kl. 14-16 í húsnæði félagsins að Laugavegi 3, fjórðu hæð. Hver flokkur fær 5-10 mínútur til þess að kynna stefnu síns flokks og eftir það er boðið upp á fyrirspurnir og umræður.

Samtökin ’78 halda kosningafund vegna alþingiskosninganna í vor. Fundurinn fer fram laugardaginn 5. maí kl. 14-16 í húsnæði félagsins að Laugavegi 3, fjórðu hæð. Hver flokkur fær 5-10 mínútur til þess að kynna stefnu síns flokks og eftir það er boðið upp á fyrirspurnir og umræður.

Dagskrá:

1 Frosti Jónsson formaður Samtakanna ´78 kynnir starfsemi félagsins og þau málefni sem efst eru á baugi í málefnum samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og transgenders fólks. 

2) Fulltrúar þeirra flokka sem bjóða fram kynna stefnu síns flokks.

3) Umræður og fyrirspurnir.

Fundarstjóri er Svanfríður Lárusdóttir

Fjölmennum!!

 

Leave a Reply