Skip to main content
FréttirTilkynning

Magnús Bjarni Gröndal ráðinn rekstrarstjóri

By 27. nóvember, 2023desember 4th, 2024No Comments

 

Vegna aukinna umsvifa höfum við ráðið til okkar Magnús Bjarna Gröndal sem rekstrarstjóra. Magnús kemur til Samtakanna ’78 með gífurlega reynslu úr menningar- og veitingageiranum.
Magnús hefur þegar hafið störf, og við bjóðum hann hjartanlega velkominn!