Lýðheilsufélag Læknanema og Ungmannadeild Blóðgjafafélags Íslands kynnir:
Málþing um blóðgjafir samkynhneigðra karlmanna
Fundarstjóri er Jón Þorsteinn Sigurðsson, formaður UBGFÍ
Miðvikudaginn 6. Apríl á háskólatorgi, stofu HT-102
Dagskrá hefst 12:30
12:30-12:40 Kynning
Telma Huld Ragnarsdóttir, læknanemi og formaður Lýðheilsufélags læknanema
12:40-12:50 Þekking vinnur gegn ótta
Fyrirlesari: Einar Þór Jónsson, Lýðheilsufræðingur, þroskaþjálfari, kennari og framkvæmdastjóri HIV-Ísland
12:50-13:00 Áhættumat við blóðgjafir karla sem stunda kynlíf með körlum
Fyrirlesari: Guðrún Sigmundsdótti, MD, PhD í smitsjúkdómafræði
13:00-13:10 Álitamál hvað varðar blóðgjafir karla sem stunda kynlíf með körlum
Innsýn inn í stöðu þessara mála í blóðbankaþjónustu um heim allan
Fyrirlesari: Dr. Sveinn Guðmundsson, yfirlæknir Blóðbankans
13:10-13:30 Spurningar og umræður
Aktavis býður upp á kaffi og með því