Skip to main content
FréttirTilkynning

Ný stjórn kjörin

By 12. september, 2016nóvember 30th, 2021No Comments

Félagsfólk hefur nú kosið forystu Samtakanna ’78 í lýðræðislegum kosningum.
Kjörnefnd þakkar öllum frambjóðendum auðsýndan áhuga til starfa fyrir félagið okkar allra. Þá sendir kjörnefnd nýrri stjórn og trúnaðarráði góðar kveðjur og óskir um velfarnað í störfum sínum.

Niðurstöður kosningar voru sem hér segir:

** Kjör formanns **
María Helga Guðmundsdóttir, 184 atkvæði
(Kristín Sævarsdóttir, 152 atkvæði)

** Varaformaður – án kosningar **
Unnsteinn Jóhannsson

** Kjör gjaldkera **
Benedikt Traustason, 173 atkvæði
(Matthías Matthíasson, 162 atkvæði)

** Kjör ritara **
Júlía Margrét Einarsdóttir, 175 atkvæði
(Frosti Jónsson, 160 atkvæði)

** Alþjóðafulltrúi – án kosningar **
Kitty Anderson

** Kjör meðstjórnenda **
Álfur Birki Bjarnason, 237 atkvæði
Guðmunda Smári Veigarsdóttir, 191 atkvæði
(Gunnar Karl Ólafsson, 162 atkvæði)

** Skoðunarmenn reikninga – án kosningar **
Sigurjón Guðmundsson
Sverrir Jónsson

** Kjör 10 fulltrúa í trúnaðarráð **
1. Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir, 221 atkvæði
2. Sólveig Rós, 210 atkvæði
3. Alda Villiljós, 204 atkvæði
4. Sigurður Júlíus Guðmundsson, 201 atkvæði
5. Lotta B. Jónsdóttir, 198 atkvæði
6. Sigríður J. Valdimarsdóttir (Erica Pike), 195 atkvæði
7. Sandra Rós Hrefnu Jónsdóttir, 188 atkvæði
8. Hlynur Kristjánsson, 187 atkvæði
9. Jóhann G. Thorarensen, 186 atkvæði
10. Kjartan Þór Ingason, 184 atkvæði
(11. Magnús Gestsson, 182 atkvæði)
(12. Sigurþór Gunnlaugsson, 160 atkvæði)
(13. Margrét Sigurðardóttir, 159 atkvæði)

** Umsóknir hagsmunafélaga **
*BDSM Ísland
Umsókn um hagsmunaaðild samþykkt, atkvæði féllu sem hér segir:
Já: 179 atkvæði
Nei: 127 atkvæði
Auðir seðlar: 3

*HIN – Hinsegin norðurland
Umsókn um hagsmunaaðild samþykkt, atkvæði féllu sem hér segir:
Já: 279 atkvæði
Nei: 25 atkvæði
Auðir seðlar: 3

 

Leave a Reply