Skip to main content
search
FélagsstarfTil upplýsingarTilkynning

Ný stjórnarskipan

By 16. september, 2018janúar 25th, 2020No Comments

Á síðasta fundi stjórnar Samtakanna ’78 báru nokkrir stjórnarmeðlimir upp tillögu um að endurskoða hlutverkaskipan stjórnar. Eftir stuttar umræður náði stjórn samkomulagi um að skipta með sér hlutverkum upp á nýtt að hluta. Ný stjórn lítur því svo út:
María Helga Guðmundsdóttir, formaður
Unnsteinn Jóhannsson, varaformaður (áður alþjóðafulltrúi)
Þorbjörg Þorvaldsdóttir, ritari
Sigurður Júlíus Guðmundsson, gjaldkeri (áður varaformaður)
Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir, alþjóðafulltrúi (áður meðstjórnandi)
Rúnar Þórir Ingólfsson, meðstjórnandi (áður gjaldkeri)
Marion Lerner, meðstjórnandi