Skip to main content
search
Uncategorized

Öfugmæli – Þáttur 3 – Markaðssetning

By 29. ágúst, 2015No Comments

Í þriðja þætti skoðum við markaðssetningu í víðu samhengi. Hvernig passar hinsegin fólk inn í markaðssetningu og hvernig er hinsegin fólk markaðssett. Skiptir markaðssetning jafnvel máli í réttindabaráttu?

[youtube]q3xkaYe7YGg[/youtube]

Sjónvarpsþáttaröðin Öfugmæli var framleidd sumarið 2014. Þættirnir voru sýndir í sjónvarpi en nú eru þeir aðgengilegir á Internetinu.

Í þáttunum skoðum við málefni hinsegin fólks og hver og einn þáttur fjallar um tiltekin málefni. Rætt var við fjölbreyttan hóp fólks úr hinsegin samfélaginu í leit að betri vitneskju um stöðu hinsegin fólks í íslensku samfélagi.

 

 

Leave a Reply