Skip to main content
search
Uncategorized

Öfugmæli – Þáttur 5 – Minnihluti innan minnihluta

By 29. ágúst, 2015No Comments

Fimmti þáttur Öfugmæla fjallar um minnihluta innan minnihluta, hvernig er það að tilheyra minnihluta sem tilheyrir öðrum minnihluta? Hefur það áhrif á réttindabaráttu minnihluta og er nóg pláss fyrir alla?

[youtube]JCD_88keZ5g[/youtube]

Sjónvarpsþáttaröðin Öfugmæli var framleidd sumarið 2014. Þættirnir voru sýndir í sjónvarpi en nú eru þeir aðgengilegir á Internetinu.

Í þáttunum skoðum við málefni hinsegin fólks og hver og einn þáttur fjallar um tiltekin málefni. Rætt var við fjölbreyttan hóp fólks úr hinsegin samfélaginu í leit að betri vitneskju um stöðu hinsegin fólks í íslensku samfélagi.

Leave a Reply