Skip to main content
search
Uncategorized

Öfugmæli – Þáttur 6 – Sagan

By 29. ágúst, 2015No Comments

Í lokaþætti Öfugmæla er fjallað um sögu hinsegin samfélagsins og baráttu þess fyrir tilverurétti sínum og réttindum. Er sagan mikilvæg? Getum við lært eitthvað af sögunni okkar?

[youtube]khk5GxYKzFU[/youtube]

Sjónvarpsþáttaröðin Öfugmæli var framleidd sumarið 2014. Þættirnir voru sýndir í sjónvarpi en nú eru þeir aðgengilegir á Internetinu.

Í þáttunum skoðum við málefni hinsegin fólks og hver og einn þáttur fjallar um tiltekin málefni. Rætt var við fjölbreyttan hóp fólks úr hinsegin samfélaginu í leit að betri vitneskju um stöðu hinsegin fólks í íslensku samfélagi.

Leave a Reply