Málgagn Samtakanna ´78 er tímaritið Samtakafréttir. Sjö sinnum á ári kemur út lítið ljósritað fréttabréf en tvisvar á ári er gefið út vandað tímarit með fjölbreyttu efni. Félagar fá það sent endurgjaldslaust í pósti og því er einnig dreift á öll almennings- og skólabókasöfn. Tímaritið er öllum opið án ritskoðunar, en greinar eru birtar á ábyrgð höfunda sinna. Útgáfan er kostuð með auglýsingum. Einnig er hægt að fá sendar fréttir um starfsemina með því að láta skrá sig á netfangalistann. Sendið beiðni til skrifstofa@samtokin78.is.
Samtakafréttir fást í Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18. Þar er opið til 22 á hverju kvöldi.
Febrúar 2001 |
Út úr skápnum á Akureyri
Heimir Ásþór Heimisson og Hilmar Már Hálfdánsson í viðtali Það sést líka á mér ef ég lýg Gagnkynhneigð Á hann kærasta? Nýnasisminn sækir fram Foreldrar samkynhneigðra Undraheimur Öskjuhlíðar Hinsegin dagar 2000 í Reykjavík |
Ágúst 2000 |
Spyrjum alltaf hvað börnunum er fyrir bestu
Rætt við Guðrúnu Ögmundsdóttir Ættleiðing – Fóstur Lækningar? Blekkingar Fyrirmyndin John Paulk Af Drottins ávöxtum Hvað er trúarfíkn Hinsegin dagar 2000 Utan úr heimi |
Desember 1999 |
Hugvekja á aðventu
sr. Ólafur Oddur Jónsson Ísland hommaparadís fyrir hálfri öld? Heinleiki og vald Í ríki andstæðnanna Ljóð og sögur Sogskálasýkin Utan úr heimi Þegar jólasveinninn kemur í mat |
Júlí 1999 |
Leikhúsgesturinn er hvorki tepra né einfeldningur
Viðar Eggertsson ræðir um samkynhneigð og leikhús Glæsileg Hinsegin helgi í Reykjavík Hver eru skilaboð þjóðkirkjunnar? Danmerkurbréf Seigfljótandi framfarir í Svíþjóð Foreldrar og aðstandendur samkynhneigðra |
Mars 1999 |
Félags- og menningarmiðstöð opnuð
Hommar og lesbíur í Háskóla Íslands Einstætt sögusafn í Berlín Framhaldsskólanemar fylkja liði |
Desember 1998 |
Ókonur
Rannveig Traustadóttir í opnuviðtali Alnæmissamtökin á Íslandi 10 ára Vinnan hafin á Laugavegi 3! Ósegjanleg ást Kynlegar krásir Lesbían Kathy Bates |