Skip to main content
Fréttir

Samtakafréttir

By 16. febrúar, 2004No Comments

Málgagn Samtakanna ´78 er tímaritið Samtakafréttir. Sjö sinnum á ári kemur út lítið ljósritað fréttabréf en tvisvar á ári er gefið út vandað tímarit með fjölbreyttu efni. Félagar fá það sent endurgjaldslaust í pósti og því er einnig dreift á öll almennings- og skólabókasöfn. Tímaritið er öllum opið án ritskoðunar, en greinar eru birtar á ábyrgð höfunda sinna. Útgáfan er kostuð með auglýsingum. Einnig er hægt að fá sendar fréttir um starfsemina með því að láta skrá sig á netfangalistann. Sendið beiðni til skrifstofa@samtokin78.is.

Samtakafréttir fást í Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18. Þar er opið til 22 á hverju kvöldi.

Febrúar 2001

Út úr skápnum á Akureyri
Heimir Ásþór Heimisson og Hilmar Már Hálfdánsson í viðtali

Það sést líka á mér ef ég lýg
Jón Eggert Víðisson menntaskólanemi segir frá því þegar hann kom úr felum – í enskutíma

Gagnkynhneigð
Kristín Ómarsdóttir hefur rannsakað málið

Á hann kærasta?
Sverrir Páll Erlendsson ritar um stuðning kennara og námsráðgjafa í skólum við samkynhneigða nemendur

Nýnasisminn sækir fram
Haukur F. Hannesson ritar um vaxandi ofbeldi gegn samkynhneigðum í Svíþjóð

Foreldrar samkynhneigðra
Harpa Njáls segir frá starfi aðstandenda á vettvangi Samtakanna ´78

Undraheimur Öskjuhlíðar
Páll K. Price

Hinsegin dagar 2000 í Reykjavík
Svipmyndir frá hátíðinni í sumar

Ágúst 2000

Spyrjum alltaf hvað börnunum er fyrir bestu
Rætt við Guðrúnu Ögmundsdóttir

Ættleiðing – Fóstur
Anni G. Haugen

Lækningar? Blekkingar
Rætt við Ulf Lidman

Fyrirmyndin John Paulk
Alfreð Hauksson

Af Drottins ávöxtum
Auður Haralds

Hvað er trúarfíkn

Hinsegin dagar 2000

Utan úr heimi

Desember 1999

Hugvekja á aðventu
sr. Ólafur Oddur Jónsson

Ísland hommaparadís fyrir hálfri öld?
Veturliði Guðnason

Heinleiki og vald
Rætt við Hallfríði Þórarinsdóttur

Í ríki andstæðnanna
Lilja S. Sigurðardóttir skrifar frá Bretlandi

Ljóð og sögur
Elías Mar, Fríða B. Andersen, Guðbergur Bergsson, Kristín Ómarsdóttir

Sogskálasýkin
Michele Fisher

Utan úr heimi

Þegar jólasveinninn kemur í mat
Páll Price

Júlí 1999

Leikhúsgesturinn er hvorki tepra né einfeldningur
Viðar Eggertsson ræðir um samkynhneigð og leikhús

Glæsileg Hinsegin helgi í Reykjavík

Hver eru skilaboð þjóðkirkjunnar?
Elísabet Þorgeirsdóttir

Danmerkurbréf
Guðrún Gísladóttir

Seigfljótandi framfarir í Svíþjóð
Haukur F. Hannesson

Foreldrar og aðstandendur samkynhneigðra
Fyrsta viðhorfskönnun sinnar tegundar á Íslandi

Mars 1999

Félags- og menningarmiðstöð opnuð

Hommar og lesbíur í Háskóla Íslands
Alfreð Hauksson, Þóra B. Smith, Hrafnkell T. Stefánsson og Páll F. Jónsson í viðtali

Einstætt sögusafn í Berlín
Veturliði Guðnason

Framhaldsskólanemar fylkja liði
Kolbrún Edda Sigurhansdóttir í viðtali

Desember 1998

Ókonur
Rannveig Traustadóttir í opnuviðtali

Alnæmissamtökin á Íslandi 10 ára

Vinnan hafin á Laugavegi 3!

Ósegjanleg ást

Kynlegar krásir
Páll Price miðlar af kunnáttu sinni

Lesbían Kathy Bates
Roald Eyvindsson

Leave a Reply