Skip to main content
Fréttir

HAPPY DAY Á CAFÉ COZY

By 13. mars, 2007No Comments

3 STÓRIR 1000 kr.

Allir fimmtudagar á Café Cozy eru bjórdagar. Í stað „happy hour“ erum við með „happy day“ og bjóðum við upp á 3 stóra bjóra á 1000kr. Án vafa ódýrasti bjórinn í bænum. Auk þess að vera með ódýrasta bjórinn verðum við líka með Dj alla fimmtudaga sem heldur uppi blússandi stemningu. Hvar betra að byrja helgina en í góðum félagsskap á Cozy?

Hlökkum til að sjá ykkur 😉

-Cozy fólkið

Leave a Reply