Jóna Ingibjörg Jónsdóttir flytur erindið „Persónulegur þroski í kynlífi og nánum samböndum“. Kynlíf snýst minna um tækni og meira um persónulegan þroska. Í kynlífi kemur vel fram hvaða mann við höfum að geyma eða „fela“ – allt eftir því hver við erum. Það krefst kjarks, einlægni og góðrar sjálfsmyndar að eiga sterkt kynlíf. Í erindun mun Jóna fjalla um hvers vega kynlíf snýst að miklu leyti um persónulegan þroska og hvernig þá.
Erindið hefst kl. 16:30 í Regnbogasal Samtakanna ´78 og á eftir verður boðið upp á umræður og fyrirspurnir.
-Samtökin ´78
p.s athugið breyttan tíma frá áður auglýstri dagskrá