Tilkynningar Hljómleikar á NASA fimmtudaginn 22. september 2005 til minningar um Örn Washington (Venus) og til styrktar hjálparsíma Rauða krossins 1717, Geðhjálp og Samtökunum ´78.
Fram koma:
Páll Óskar & Monica, Díana Monzon og Daði Birgisson, Bubbi Morthens, Stella Haux með Magga Einars & Tomma Stuðmanni, Ragnhildur Gísladóttir, Davíð Þór píanóleikari & Sigtryggur Baldursson trommari, Lights on the highway, Andrea Gylfa og gítarleikararnir Guðmundur Pétursson & Eðvarð Lárusson, Harold Burr og félagar, Hjálmar, Rúnar Júl og Jagúar.
Aðgangseyrir 1000 krónur, miðasala í Smekkleysu-búðinni, Laugavegi.