Skip to main content
Fréttir

Málstofa á kirkjudögum: – Samkynhneigðir og þjóðkirkjan

By 21. júní, 2005No Comments

Tilkynningar Umsjón: Karólína Hulda Guðmundsdóttir og Djáknafélagið

Málstofustjóri: Guðrún Kr. Þórsdóttir, djákni

Kynning á niðurstöðum nýrrar rannsóknar á viðhorfum presta og djákna til málefna samkynhneigðra. Fjallað um hvernig viðhorfið til uppruna kynhneigðar (meðfædd og/eða áunnin) virðist móta afstöðuna til samkynhneigðra og hvernig mismunandi guðfræðilegar áherslur birtast í afstöðunni til kirkjulegrar hjónavígslu samkynhneigðra para. Þá verða niðurstöður rannsóknarinnar bornar saman við eldri viðhorfskannanir.

Málstofan verður haldin í Iðnskólanum í stofu 6 og hefst hún klukkan 12:00. Þátttaka er öllum opin.

-Þjóðkirkjan

Leave a Reply