og hefst með fordrykk klukkan 20.00
Allir karlmenn eru velkomnir.
Verð fyrir þriggja rétta kvöldverð
og fordrykk er aðeins kr. 3.920
Mikilvægt er að staðfesta pöntun sem fyrst
með tölvupósti á msc@msc.is
eða í síma 893 9552 eða 562 12 80
en maturinn er síðan greiddur á staðnum.
Þess er vænst að gestir skarti sínu besta í stíl klúbbsins
en gallabuxur og bolur eða köflótt skyrta nægja.
Að kvöldverði loknum heldur fagnaðurinn áfram
í félagsheimili MSC
MATSEÐILL:
FORDRYKKUR
„Thorvaldsen Special“
lime-safi, Bacardi Lemon, mulinn ís og Sprite
FORRÉTTUR
Tómat-mozzarella „bruscetta“
með klettasalat-pestó, rauðu chili og olífuolíu
AÐALRÉTTUR
Lambavöðvi „
með balsamic portobellosveppum,
steinselju og rösti kartöflum
EFTIRRÉTTUR
Kaffi ostakaka „tiramizu“
með möndlu-súkkulaði-ís
Peter Lehmann Chardonnay
Peter Lehmann Shiraz
á 3.300
– – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – –