Skip to main content
Fréttir

UNDIRSKRIFTASÖFNUN Á NETINU

By 27. október, 2006No Comments

Síðustu atburðir í Færeyjum hafa kallað á hörð viðbrögð víða um heim. Í þriðja sinn hafa færeyskir stjórnmálamenn lagt fram frumvarp um breytingar á verndarlöggjöf til handa minnihlutahópum þar sem samkynhneigðra skal getið. Undirskriftasöfnun stendur nú yfir.

Síðustu atburðir í Færeyjum hafa kallað á hörð viðbrögð víða um heim. Í þriðja sinn hafa færeyskir stjórnmálamenn lagt fram frumvarp um breytingar á verndarlöggjöf til handa minnihlutahópum þar sem samkynhneigðra skal getið. Undirskriftasöfnun stendur nú yfir – áskorun til færeysku landstjórnarinnar um að veita málinu framgang á Lögþingi Færeyja.

Við bendum á vefslóðina:

http://www.act-against-homophobia.underskrifter.dk

Leave a Reply