Skip to main content
Fréttir

DAGSKRÁ FAS OG SAMTAKANNA ´78

By 20. mars, 2007No Comments

Samstöðu-, kynningar- og fræðslufundur fyrir homma, lesbíur, ættingja og vini Regnbogasal Samtakann´78, Laugavegi 3, laugardaginn 24. mars kl. 15 – 17. Boðið verður upp á spennandi dagskra; tónlist, stutt erindi og búta út kvikmyndum.

Dagskrá:

Tónlistaratriði – Svava Hildur Bjarnadóttir

Kynning á samverustund – Ingibjörg S. Guðmundsdóttir, formaður FAS

Bútur úr Kvikmyndinni “Hrein og bein”
Eftir Hrafnhildi Gunnarsdóttur og Þorvald Kristinsson

Jafningjafræðsla í efri stigum grunnskóla og í framhaldsskólum – Birna Hrönn Björnsdóttir

Að koma út úr skápnum – Silja Hlín Guðbjörnsdóttir:“

Ég er í Samtökunum ´78 – Guðrún Rögnvaldardóttir

Getum við eignast börn? –Guðrún Óskarsdóttir og Guðlaug Jónsdóttir með dætur sínar

Kaffihlé

Sögur úr tilfinningalífinu – Þorvaldur Kristinsson

Samkynhneigð og grunnskólinn – Sverrir Páll Erlendsson – Frosti Jónsson

Sara – Áki Árnason og Berglind Sigurðardóttir. Kynning á bók sem er ætluð leikskólabörnum um Söru sem á tvo pabba

Góðir gestir – Stuttmynd eftir Ísold Uggadóttur

Hvar og hvenær:
Laugardaginn 24.mars kl. 15:00- 17:00 í húsakynnum Samtakanna´78

 

-FAS og Samtökin ´78-FAS og Samtökin ´78

 

Leave a Reply