Tilkynningar
Samverustund á aðventu
Hópur foreldra og annarra aðstandenda samkynhneigðra býður til samverustundar í Regnbogasalnum Laugardaginn 14. desember kl. 16-18
Sagt frá starfsemi og ýmsum þáttum félagsstarfsins
Helstu atburðir á afmælisári Samtakanna ´78 kynntir
Margrét Eir Hjartardóttir söngkona flytur nokkur lög við undirleik.
Upplestur
Súkkulaði og rjómi, kaffi og kökur
Allir eru velkomnir.
Sérstaklega hvetjum við samkynhneigða til að bjóða með sér foreldrum sínum, börnum, ættingjum og vinum.