Tilkynningar Í tilefni Gay Pride hátíðarhaldanna verður næsti þáttur Hjartsláttar á Skjáeinum með sérstöku „gay sniði“. Meðal annara koma fram Maríus Sverrisson söngvari og Ingrid Jónsdóttir leikkona, félagar úr FSS og ungliðahópi Samtakanna ´78 kynna starfsemi sína, skygnst verður á bak við tjöldin í gay-pride undirbúningnum og margt fleira.
Niðurstaða: Allir að stilla sjónvörpin sín á Skjáeinn fimmtudaginn 5. ágúst klukkan 22:00; eða mæta á Jón forseta, skemmtistað samkynhneigðra, þar sem þátturinn verður sýndur á breiðtjaldi.