Skip to main content
Fréttir

OPNUN Í REGNBOGASAL: TILFINNINGIN ÞRÁ

By 15. janúar, 2008No Comments

Heiða Björg Valbjörnsdóttir  er ett af mögum ’88 módelum landsins sem verða stúdentar í ár. Þar sem hún er að útskrifast af myndlistarbraut ákvað hún að halda heila myndlistarsýningu sem lokaverkefni.

 

Sýningin er í tvennum helmingum sem tengjast lítilega saman. Það sem tengir aðalega helmingana er sakleysið sem er gengur í gegnum alla sýninguna. Unnið var með tilfinningarnar að þrá og löngun. Þessar tilfinningar eru túlkaðar á mjög mismunandi hátt á milli helminganna tveggja. Verkin eru unnin með blandaðri tækni og hafa ekkert nafn en sýningin í heild kallast Þrá eftir helsta orðinu sem unnið var með.

 

Þrá verður opnuð í Regnboagasal Samtakan ’78 þann 24. apríl kl: 20 og allir eru velkomnir á opnunina!

 

-Samtökin ´78

 

Leave a Reply