Stuttmyndin Góðir gestir eftir Ísold Uggadóttur hefur verið tilnefnd til Edduverðlauna sem besta stuttmyndin 2006. Myndin fjallar um Katrínu sem er við nám í New York en kemur heim til Íslands til þess að vera viðstödd afmæli afa síns. Í afmælisveislunni dregur heldur betur til tíðinda þar sem röð óvæntra atburða eiga sér stað.
Stuttmyndin Góðir gestir eftir Ísold Uggadóttur hefur verið tilnefnd til Edduverðlauna sem besta stuttmyndin árið 2006. Myndin fjallar um Katrínu sem er við nám í New York en kemur heim til Íslands til þess að vera viðstödd afmæli afa síns. Í afmælisveislunni dregur heldur betur til tíðinda þar sem röð óvæntra atburða eiga sér stað. Geðir gestir var frumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í haust við góðar undirtektir.
Brot úr dómum gagnrýnenda: