Skip to main content
Fréttir

HELVÍTIS HOMMI

By 16. febrúar, 2007No Comments

Það voru miklir fordómar, og hafa alltaf verið, í íþróttaheiminum. Að vera “helvítis hommi” var eitthvað það hræðilegasta sem nokkur maður gat verið. Ég heyrði orðið alls staðar í kring um mig og alltaf notað á neikvæðan hátt. Þetta gerði mér miklu erfiðara fyrir, því mér fannst eins og verið væri að tala beint til mín sjálfs, og ég fór dýpra og dýpra inn í skápinn.

Ingi Þór Jónsson Ólympíufari. Vefsíða Samtakanna ´78 5. janúar 2006.

Leave a Reply