Skip to main content
Fréttir

Deiglan.com og Frelsi.is – Vandaðar greinar um réttarstöðu samkynhneigðra

By 13. september, 2004No Comments

Frettir Ánægjulegt er að sjá hversu málefnaleg og vönduð umræðan um málefni samkynhneigðra hefur verið eftir að skýrsla um réttarstöðu samkynhneigrða var kynnt á dögunum. Greinilegt er að lesbíur og hommar eiga orðið öflugt bakland fólks úti í þjóðfélaginu sem hefur kynnt sér málin á fordómalausan hátt og er tilbúið til þess að berjast fyrir góðum málstað. Vefsíða Samtakanna ´78 vill sérstaklega benda lesendum á vandaðar greinar eftir Andra Óttarsson lögmann sem birst hafa á vefritinu deiglan.com sem og ályktun Heimdallar sem birtist á vefsíðu þess, frelsi.is:

Réttarstaða samkynhneigðra I

Réttarstaða samkynhneigðra II: Samkynhneigðir og börn

Réttarstaða samkynhneigðra III: Ættleiðingar

Heimdallur ályktar um stöðu samkynhneigðra

-HTS

Leave a Reply