Frettir Ánægjulegt er að sjá hversu málefnaleg og vönduð umræðan um málefni samkynhneigðra hefur verið eftir að skýrsla um réttarstöðu samkynhneigrða var kynnt á dögunum. Greinilegt er að lesbíur og hommar eiga orðið öflugt bakland fólks úti í þjóðfélaginu sem hefur kynnt sér málin á fordómalausan hátt og er tilbúið til þess að berjast fyrir góðum málstað. Vefsíða Samtakanna ´78 vill sérstaklega benda lesendum á vandaðar greinar eftir Andra Óttarsson lögmann sem birst hafa á vefritinu deiglan.com sem og ályktun Heimdallar sem birtist á vefsíðu þess, frelsi.is:
Réttarstaða samkynhneigðra II: Samkynhneigðir og börn
Réttarstaða samkynhneigðra III: Ættleiðingar
Heimdallur ályktar um stöðu samkynhneigðra
-HTS