Skip to main content
Fréttir

TRANSGENDER – LAGALEGT TÓMARÚM Á ÍSLANDI

By 12. desember, 2007No Comments


Sandra Lyngdorf hjá Mannréttindaskrifstofu Íslands fjallaði á Lyfandi laugardegi þann 8. desember 2007 um togstreituna sem transgender fólk upplifir þegar líffræðilegt kyn og kynverund er ekki hið sama. Ólíkt mörgum öðrum löndum eru engin sérstök lög á Íslandi. sem ná utan um þetta málefni. Margar lagalegar hindranir standa því í vegi fyrir lagalegri viðurkenningu og læknisfræðilegri meðferð.

Hér má lesa erindi Söndru.

 

 

 

 

Leave a Reply