Skip to main content
Fréttir

Tónleikar í Regnbogasal: – Andrea Gylfa treður upp

By 27. ágúst, 2004No Comments

Tilkynningar Andrea Gylfadóttir treður upp í Regnbogasal Samtakanna ´78, Laugavegi 3, fimmtudaginn 30. september klukkan 21:00. Andrea verður með gítarleikara með sér og býður upp á „blússkotið jazz prógramm“. Aðgangur er ókeypis.

Á haustmánuðum verður mikið um að vera í félagsmiðstöðinni. Við hvetjum alla til að fylgjast vel með dagskránni sem kynnt verður á næstu dögum.

Leave a Reply