Skip to main content

Regnbogakortið

Árlega gefa ILGA-Europe, regnhlífarsamtök hinsegin fólks í Evrópu, út Regnbogakortið sem greinir lagalega stöðu í öllum löndum Evrópu. Samtökin ’78 bera ábyrgð á því að uppfæra Regnbogakortið í samvinnu við ILGA-Europe

Regnbogakort ILGA-Europe dregur fram skýra mynd af lagalegum réttindum er varðar hinsegin fólk. Samtökin ’78 aðstoðar ILGA-Europe við að uppfæra kafla Íslands. Regnbogakortið er mikilvægt tæki til að bera saman lönd Evrópu þegar kemur að réttindum hinsegin fólks.

83.01

Heildareinkunn Íslands

Síðast uppfært í maí 2024

Réttindum er skipt í sjö flokka

Fjölskylda

Jafnrétti og bann við mismunun

Hatursglæpir- og áróður

Líkamleg friðhelgi og viðurkenning á skráðu kyni

Borgaraleg afnot af rými og landi

Alþjóðleg vernd

Líkamleg friðhelgi intersex fólks

Skýringar á hverjum flokki

Ísland hefur uppfyllt eftirfarandi:

  • Vinnumarkaður (kynhneigð) – 1. gr.
  • Vörur og þjónusta, (kynhneigð) – 180. gr., 1. mgr.
  • Menntun (kynhneigð) – 24.gr., 4.mgr.
  • Vinnumarkaður (kynvitund) – 1. gr.
  • Vörur og þjónusta (kynvitund) – 180. gr., 1. mgr.
  • Lög (kynhegðun) – 1. gr.
  • Vinnumarkaður (kyneinkenni) – 1. gr.
  • Heilsa (kynhneigð) – 8. gr
  • Meðferð gegn hinseginleika (kynhneigð) – 227. gr. b (birtist fljótlega) (vantar í samtölu)
  • Umboð stofnanna (kynhneigð) – 4. gr.
  • Jafnréttisáætlun (kynhneigð) – allt
  • Menntun (kynvitund) – 24.gr., 4.mgr.
  • Heilsa (kynvitund) – 8. gr
  • Meðferð gegn hinseginleika (kynvitund) – 227. gr. b (birtist fljótlega) (vantar í samtölu)
  • Umboð stofnanna (kynvitund) – 4. gr
  • Jafnréttisáætlun (kynvitund) – allt
  • Þjónusta (kyneinkenni) – 180. gr., 1. mgr.
  • Menntun (kyneinkenni) – 24.gr., 4.mgr.
  • Heilsa (kyneinkenni) – 8. gr
  • Umboð stofnanna (kyneinkenni) – 4. gr
  • Jafnréttisáætlun (kyneinkenni) – allt

Ísland hefur ekki uppfyllt eftirfarandi:

  • Stjórnarskrá (kynhneigð)
  • Stjórnarskrá (kynvitund)
  • Stjórnarskrá (kyneinkenni)
  • Blóðgjafir MSM

Ísland hefur uppfyllt eftirfarandi:

  • Hjónaband samkynja para 1.gr.
  • Ekkert stjórnarskrárbann við hjónaböndum – nr. 33
  • Ættleiðing samkynja para – 2.gr.
  • Ættleiðing barna maka, samkynja pör – 2.gr.
  • Tæknifrjóvgun (pör) – 3.gr., 5.gr. og 9.gr.
  • Tæknifrjóvgun (einhleypt fólk) – 3.gr. og 5. gr.
  • Viðurkenning á foreldrastöðu trans fólks – 5. gr.

Ísland hefur ekki uppfyllt eftirfarandi:

  • Sjálfkrafa foreldraskráning

Á ekki við:

  • Staðfest samvist
  • Sambúð (ekki sérstaklega fyrir samkynja pör)

Ísland hefur uppfyllt eftirfarandi:

  • Lög um hatursáróður (kynhneigð) – gr. 233a
  • Lög um hatursáróður (kynvitund) – gr. 233a
  • Lög um hatursglæpi (kyneinkenni) – gr. 233a

Ísland hefur ekki uppfyllt eftirfarandi:

  • Stefna til að bregðast við hatri (kynhneigð)
  • Stefna til að bregðast við hatri (kynvitund)
  • Stefna til að bregðast við hatri (kyneinkenni)

Ísland hefur uppfyllt eftirfarandi:

  • Lagagrundvöllur til staðar – nr. 80/2019
  • Reglur innan ríkisins til staðar –4.gr
  • Nafnabreyting heimil – 4.gr
  • Engin aldursmörk, nafnabreyting (með takmörkunum) – 5.gr
  • Sjálfsákvörðunarréttur í lögum – 3.gr
  • Kynsegin fólk viðurkennt í lögum – 6. gr.
  • Engin krafa um kynáttunarvanda/greiningu um kynama – 8.gr.
  • Engin þvingun til læknisfræðilegra inngripa – 8.gr.
  • Engin þvingun til skurðaðgerða – 8. gr. og 11. gr.
  • Engin þvingun til ófrjósemisaðgerða – 8. gr. og 11. gr.
  • Engin þvingun til skilnaðar – 8.gr.
  • Viðurkenning á kynskráningu barna og ungmenna – 5. gr.

Ísland hefur ekki uppfyllt eftirfarandi:

Ísland hefur uppfyllt eftirfarandi:

  • Bann við líkamlegum inngripum barna sem ekki gefa leyfi – 11. gr. a.

Ísland hefur ekki uppfyllt eftirfarandi:

  • Alhliða bann við inngripum ódæmigerðra kyneinkenna
  • Viðbragðsteymi – og áætlanir til staðar
  • Aðgengi að réttarbótum fyrir þau sem brotið var á

Ísland hefur uppfyllt eftirfarandi:

  • Engin hindrun til að halda opinbera fundi eða viðburði – 74. gr.
  • Næg vernd á opinberum fundum og viðburðum
  • Félagasamtökum leyfilegt að starfa – 74. gr.
  • Hinsegin baráttufólk ekki í hættu
  • Engin lög sem hamla fjáröflun
  • Engin lög sem hamla tjáningu – 73. gr.

Ísland hefur ekki uppfyllt eftirfarandi:

Ísland hefur uppfyllt eftirfarandi:

Ísland hefur ekki uppfyllt eftirfarandi:

  • Stefna eða jákvætt framtak (kynhneigð)
  • Almenn lög (kyneinkenni)
  • Stefna eða jákvæð framkvæmd (kyneinkenni)