Skip to main content
search
Uncategorized

Stjórn og trúnaðarráð 2014-2015

By 23. mars, 2015No Comments

 

Stjórn Samtakanna ’78 starfsárið 2014-2015:

  • Hilmar Hildarson Magnúsarson, formaður
  • Svandís Anna Sigurðardóttir, varaformaður
  • Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson, gjaldkeri
  • Kamilla Einarsdóttir, ritari
  • Aldís Þorbjörg Ólafsdóttir, meðstjórnandi
  • Auður Magndís Auðardóttir, meðstjórnandi (frá 29. september 2014)
  • Gunnar Helgi Gunnarsson, meðstjórnandi
  • Örn Danival Kristjánsson (til 29. september 2014)
Trúnaðarráð Samtakanna ´78 starfsárið 2014-2015:
  • Sigurður Júlíus Guðmundsson, formaður
  • Unnsteinn Jóhannsson, varaformaður
  • Valgerður Jónsdóttir, áheyrnarfulltrúi trúnaðarráðs í stjórn
  • Anna Margrét Grétarsdóttir, varaáheyrnarfulltrúi trúnaðarráðs í stjórn
  • Auður Magndís Auðardóttir (til 29. september 2014)
  • Einar Valur Einarsson
  • Embla Guðrúnar Ágústsdóttir
  • Óðinn Thor Harðarson
  • Sigríður Rósa Snorradóttir
  • Sverrir Jónsson
Hagsmunafélög og fulltrúar þeirra í trúnaðarráði 2014-2015:
 
Sex félög áttu hagsmunaaðild að Samtökunum ’78 starfsárið 2014-2015 og þar með rétt til að skipa tvo fulltrúa í trúnaðarráð hvert. Þessi sex félög/fulltrúar voru:
  • Félag hinsegin foreldra – skipaði engan fulltrúa
  • Íþróttafélagið Styrmir – skipaði engan fulltrúa
  • Hinsegin dagar – skipaði engan fulltrúa
  • Hinsegin kórinn – Ásta Ósk Hlöðversdóttir og Sólver Hafsteinn Sólversson
  • Q – Félag hinsegin stúdenta – Setta María Mortensen
  • Trans-Ísland – skipaði engan fulltrúa

 

Leave a Reply