Föstudagskvöldið fyrir Gay pride gönguna verður að vanda boðið upp á hin sívinsælu kynjaböll Hinsegin daga í Reykjavík. Að þessu sinni verður strákaballið á Pravda og Stelpuballið í Þjóðleikhúskjallaranum. Og að sjálfsögðu verður engum af „vitlausu“ kyni hleypt inn!
Plötusnúðar hússins sjá um tónlistina – Miðaverð 1000 kr.
-Hinsegin dagar í Reykjavík