Skip to main content
Uncategorized

Það erfiðasta

By 16. febrúar, 2007No Comments

Síðan gerist það að ég næ þeim árangri sem ætti í raun að vera hápunkturinn í lífi hvers íþróttamanns, ég kemst á Ólympíuleikana. En fyrir mig var þetta það erfiðasta sem ég hef upplifað og lægsti punkturinn í lífi mínu. Ég er 21 árs og fer til Kaliforníu í æfingabúðir og líð andlegar vítiskvalir. Allt það sem ég þurfti að fela fyrir öðrum var í rauninni að gera út af við mig.

Ingi Þór Jónsson Ólympíufari. Vefsíða Samtakanna ´78 5. janúar 2006

Leave a Reply