Skip to main content
search
Uncategorized

Það sterka verður ekki bælt

By 12. desember, 2005No Comments

Ástin er mér mikilvæg. En það er erfitt að láta ástina eftir sér því að sektartilfinningin er svo rík í okkur hommum. Þess vegna eru tilfinningalaus sambönd grasserandi. Sá sem er tilfinninganæmur verður frekar fyrir aðkasti og því hafa menn tilhneigingu til þess að bæla tilfinningarnar niður. En það sem er sterkt í manni verður ekki bælt.

Nonni Ragnarsson í Mannlífi 1991.

Leave a Reply