Kæra félagsfólk!
Opnið dagatalið ykkar á fjórðu helginni í mars, því aðalfundur Samtakanna ’78 verður haldinn föstudaginn 21. mars 2025. Daginn eftir, 22. mars, verður Landsþing hinsegin fólks og Samtakaball um kvöldið.
Nánari upplýsingar um Landsþingið og formleg boðun aðalfundarins koma síðar.