Skip to main content
search
Uncategorized

Þjóðin fagnar

By 16. febrúar, 2007No Comments

Í dag eru tímamót. Tímamót þess að allir skulu jafnir fyrir lögum, hvern svo sem þeir kjósa að elska. Hommar og lesbíur fagna, þjóðin fagnar og unnendur mannréttinda og réttlætis fagna.

Guðrún Ögmundsdóttir alþingismaður. Hátíðarræða 27. júni 2006

 

Leave a Reply