Skip to main content
Uncategorized

Þú þvingar ekki hefðbundinni hamingju upp á fólk

By 8. febrúar, 2005No Comments

„Öll viljum við að börnin okkar verði hamingjusamir einstaklingar, og við vitum að sá sem víkur á afgerandi hátt frá því sem er almennt viðurkennt og viðtekið getur átt erfitt uppdráttar í samfélaginu. Þetta er hin klassíska saga um ljóta andarungann. Þess vegna fyllast foreldrar ótta gagnvart kynhneigð barna sinna og óttinn verður þess valdandi að þeir reyna að þvinga börn sín undir viðtekið gildismat samfélagsins. En það er ekki hægt að þvinga hefðbundinni hamingu upp á fólk. Því aðeins getur einstaklingurinn öðlast hamingju að hann fái að vera maður sjálfur með fullum rétti og virðingu.“

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir á Alþingi 1992.

Leave a Reply