Takk innilega fyrir að gerast sjálfboðaliði.
Tengiliður við sjálfboðaliða er Heiðrún Fivelstad, verkefnastýra, og/eða Daníel E. Arnarsson ,framkvæmdastjóri. Við munum senda þér staðfestingarpóst á næstunni og finna tíma til að setjast niður örstutt og spjalla smá. Á meðan er sniðugt að kynna sér starfið og sjálfboðadrifnu verkefnin!
Hlökkum til að vinna með þér.