Skip to main content
Fréttir

Helgistund á jólanótt

By 7. desember, 2001No Comments

Tilkynningar Við söfnumst saman til helgistundar á Laugavegi 3 á aðfangadagskvöld kl. 23:30.

Að því loknu er boðið upp á heitt súkkulaði, kaffi og smákökur í Regnbogasalnum.

Eigum saman góða samverustund á jólanótt að gamalli hefð.

Allir velkomnir.

Áhugahópur samkynhneigðra um trúarlíf.

Leave a Reply