Aðventustund fyrir regnbogabörn
Höfuðstöðvar Samtakanna '78 Suðurgötu 3, Reykjavík, RI, IcelandAðventustund fyrir regnbogabörn! Samtökin 78 og hinsegin barnabókahöfundar bjóða öllum fjölskyldum, hvernig sem þær eru samansettar, til aðventustundar í húsnæði Samtakanna 78 á Suðurgötu. Stundin verður laugardaginn 6. desember kl....