Bókaklúbbur
Að þessu sinni mun bókaklúbbur Samtakanna '78 taka fyrir 'This Is How You Lose The Time Wars' eftir Amal El-Mohtar og Max Gladstone. Húsið opnar 19:30! // The Samtökin '78...
Að þessu sinni mun bókaklúbbur Samtakanna '78 taka fyrir 'This Is How You Lose The Time Wars' eftir Amal El-Mohtar og Max Gladstone. Húsið opnar 19:30! // The Samtökin '78...
Stuðningsfundir fyrir aðstandendur fólks sem eru trans eða með ódæmigerða kyntjáningu. Þetta er tækifæri til að spyrja spurninga og deila reynslu og heyra af reynslu annarra. Það er eðlilegt að...
Ert þú á aldrinum 18-30 ára og ert hinsegin, í hinsegin pælingum, áhugasamur/söm/samt um hinsegin málefni eða hreinlega langar að koma og hitta annað fólk þar sem öll eru velkomin?...
Samtökin '78 bjóða nú upp á mánaðarlega hittinga fyrir fólk sem tengist fjölkæru/poly samböndum, hvort sem þú ert að: Íhuga eða forvitin/nn/ð um fjölkær/poly sambönd. Taka fyrstu skrefin í átt...
Finnst þér þú hafa komið seint út? Langar þig að hitta aðrar konur sem deila þinni reynslu?Samtökin bjóða öllum hinsegin konum sem komu seint út í hitting. Hélene Magnússon prjónahönnuður...
Ert þú á aldrinum 16-18 ára og ert hinsegin, í hinsegin pælingum? Hefurðu áhuga á hinsegin málefnum eða langar að koma í ungmennahús sem tekur öllum fagnandi? Taktu þátt í...
Samtökin ’78 og Bangsafélagið í samstarfi við Icelandic Queer Film Festival kynna: Big Boys Jamie er feiminn 14 ára strákur sem hlakkar til að fara í útilegu með uppáhalds frænku sinni...
Ert þú á aldrinum 10-12 ára og ert hinsegin, í hinsegin pælingum, áhugasamur/söm/samt um hinsegin málefni eða hreinlega langar að koma í félagsmiðstöð þar sem öll eru velkomin? Þú þarft...
Að jafnaði annan þriðjudag í hverjum mánuði kl. 17-19 í húsnæði Samtakanna ‘78, Suðurgötu 3. Stuðningshópurinn er sérstaklega miðaður að trans konum og trans feminine fólki 18 ára og eldra....
Ert þú á aldrinum 13-16 ára og ert hinsegin, í hinsegin pælingum, áhugasamur/söm/samt um hinsegin málefni eða hreinlega langar að koma í félagsmiðstöð þar sem öll eru velkomin? Þú þarft...
Stuðningshópurinn er sérstaklega miðaður að trans mönnum og trans masc fólki 18 ára og eldra sem hafa áhuga og/eða þörf á stuðningi, samfélagi, samtali, skilningi og/eða vill hitta fólk sem...
Ert þú á aldrinum 16-18 ára og ert hinsegin, í hinsegin pælingum? Hefurðu áhuga á hinsegin málefnum eða langar að koma í ungmennahús sem tekur öllum fagnandi? Taktu þátt í...