- This event has passed.
Aðstandendur trans fólks og ungmenna – Stuðningsfundur
Stuðningsfundir fyrir aðstandendur fólks sem eru trans eða með ódæmigerða kyntjáningu. Þetta er tækifæri til að spyrja spurninga og deila reynslu og heyra af reynslu annarra. Það er eðlilegt að það komi upp margar spurningar og tilfinningar og hér er rými til að ræða um allt.
Einnig er reglulega boðið upp á skipulögð fræðsluerindi.
Í húsnæði Samtakanna ‘78 að Suðurgötu 3.