- This event has passed.
Öldungadeildin hittist (í útgáfuhófi!)
Öldungadeildin – hommar, lesbíur, tví- pan- og eikynhneigð og trans fólk – ætlar í þetta sinn að hittast í útgáfuhófi nýrrar bókar Harðar Torfasonar, Múrar falla, kl. 16-18 í bókabúð Forlagsins að Fiskislóð. Hittingar Öldungadeildar eru almennt haldnir þriðja fimmtudag hvers mánaðar á Aldamót Bar.
Athugið að þótt þessir viðburðir hafi áður verið auglýstir fyrir 60+, þá eru öll þau sem tengja við hópinn velkomin. Forlagið er aðgengilegt hjólastólum. Sjáumst!
Öldungadeildin has a Facebook-group.