Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Stuðningshópur trans kvenna

12. ágúst kl. 17:00 - 19:00

Stuðningshópurinn er sérstaklega miðaður að trans konum og trans feminine fólki 18 ára og eldra. Kyntjáning fólks eða hvar það er í ferlinu skiptir engu máli.
Á fundum má deila reynslu, spyrja spurninga og spjalla um allt það sem viðkemur því að vera trans hvort sem fólk er að stíga sín fyrstu skref eða komið lengra í ferlinu.
Hópurinn er leiddur af ráðgjöfum hjá Samtökunum ´78 sem hafa mikla þekkingu og reynslu er kemur að málefnum trans fólks.


Öll eru velkomin á fundi og ekki er nauðsynlegt að boða komu sína fyrirfram en ef þið viljið frekari upplýsingar getið þið sent á raðgjof@samtokin78.is


Staðsetning: Suðurgata 3

Details

Organizer

Venue